VERKEFNI

 
 

BAUGUR BJÓLFS

Baugur Bjólfs bar sigur úr býtum í samkeppni um útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Bjólfi á Seyðisfirði sem Múlaþing hélt í samstarfi við FÍLA.

Samstarfsaðilar:

Arkibygg arkitektar, ESJA architecture, exa nordic og Kjartan Mogensen landslagsarkitekt.

VEÐURHÆÐIN

Samkeppnistillaga um grænt húsnæði framtíðarinnar. Reykjavíkurborg hefur boðið teyminu til samninga um hönnun og uppbyggingu á vistvænni byggð á Veðurstofureit.

Samstarfsaðilar:

Arkibygg arkitektar, ESJA architecture, exa nordic, The living core, Ístak og Brandsvík.

HJALTEYRI 2050

Mastersverkefni í landslagsarkitektúr um framtíðarskipulag byggðarinnar á Hjalteyri.

verkefni:

Attractive Rural Living

 
 

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Verkefni um samfélagsmiðla sem tækifæri fyrir aðdráttarafl svæða. Styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna.

Samstarfsaðilar:

Landbúnaðarháskóli íslands og rannís